thad er frábaert ad finna einhvern sem vilja spjalla á íslensku. Ég er ad laera íslensku, en ég er ekki ennthá gott. Ég vil byrja med thví ad segja ykkur svo lítith frá mér.
Ég heiti Lena og er 23 ára gömul. Núna býr ég í Berlín, en ég var í skóla og háskola á Ítaliu. Fyrsta sinni, sem ég hef farid til Íslands var árid 2003 og ég fór thangad aftur og aftur. Venjulega er ég í Hafnafirdi thegar ég er á Íslandi.
Mér finnst gaman ad hlaupa (jogging), ad laera túngumál (ég tala ensku, thýsku, ítalsku og ég er ad laera íslensku og frönsku) og ad fara til Íslands (audvitad;-).
Ég fer heldur á Íslandi á vetri (in the winter), veit ekki af hverju, thad er adeins svona.
Ég hlakka til ad heyra frá ykkur.
Bless, bless

OK, der thread is n bissl alt, aber wer weiss, veilleicht gibts ja noch jmd der isländisch reden will.